27.4.2010 | 14:03
Vinstri menn og konur!
Nú þurfum við vinstri menn og konur að brýna klærnar og kvetja okkar ágæta flokk VG.að vinna í alvöru að vinstristefnu í landinu.Nú ættum við að hafa góð tök þar sem við sitjum í ríkissrjórn!Maður er fain að heyra raddir um að stofnaður verði virkilegur vinstri flokkur í landinu sem þorir að stafa að sosialiskri uppbyggingu og sem hafnar inngöngu í Evrópusambandið.Ætla það séu í raun og veru margir að hugsa um þetta?Verum óhrædd við að kalla okkur vinstra fólk en ekki jafnaðarmenn og konur.Verum ákveðin og óhrædd.Lifi baráttan!
Um bloggið
Margrét Guðmundsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þu segir lifi barattan en eg segi hurra fyrir ykkur sem eruð buinn að koma heylli þjoð i glötun þettað er að verða gott hja ykkur og þvilikur faviti sem er i topp sæti hja ykkur RG
Runar Gudmundsson (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.